Jacques Perrin

Jim Smart

Jacques Perrin

Kaupa Í körfu

Heimur farfuglanna var opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem nú stendur yfir í Háskólabíói. Henni lýkur 12. febrúar og það eru sem fyrr Alliance Française og Film-Undur sem standa að hátíðinni. Leikstjórinn Jacques Perrin kom hingað til lands til að vera viðstaddur frumsýninguna. Með honum í för var m.a. Marc Crémadès, sem var yfirdýrafræðingur myndarinnar, og gáfu þeir sér góðfúslega tíma til að ræða við Morgunblaðið um gerð myndarinnar. Myndatexti: Jacques Perrin (fyrir miðju )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar