Rakel Pálsdóttir

Sigurður Elvar Þórólfsson

Rakel Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Skagastelpan Rakel Pálsdóttir sigraði í söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöllinni síðastliðinn laugardag. Hún er fimmtán ára en alveg að verða sextán og fædd og uppalin á Akranesi. Myndatexti: Rakel Pálsdóttir söng til sigurs fyrir hönd félagsmiðstöðvar sinnar, Arnaldar á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar