Afurðahæst

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Afurðahæst

Kaupa Í körfu

KÝRIN Áma frá Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum var afurðahæsta kýr landsins árið 2003. Þau Bertha G. Kvaran og Jón Þ. Ólafsson eiga Ámu og eru afar ánægð með hana. Hún mjólkaði alls 11.842 kg á síðasta ári og fór mest í 45 kg í dagsnyt. MYNDATEXTI: Óðinn og systir hans Aldís ásamt Ámu sem skilaði eigendum sínum mestum afurðum allra kúa á Íslandi árið 2003.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar