Bruni á Grund

Guðmundur Ingi Kristjánsson

Bruni á Grund

Kaupa Í körfu

SAMKOMUHÚSIÐ Grund í Svarfaðardal er ónýtt eftir að eldsvoða sem þar varð í gærmorgun. Alls tóku 15 menn úr Slökkviliði Dalvíkur þátt í slökkvistarfinu sem lauk skömmu eftir hádegi. Samkomuhúsið Grund er rétt hjá bænum Grund í Svarfaðardal. MYNDATEXTI: Mikið tjón: Slökkviliðsmenn á vettvangi við gamla samkomuhúsið á Grund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar