Íslensk ungmenni í Palestínu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Íslensk ungmenni í Palestínu

Kaupa Í körfu

"ÉG er langt í frá sami maðurinn og ég var áður en ég fór út. Á þessum tveimur vikum lærði maður svo mikið og ég er kominn með allt annað viðhorf á lífið," segir Þorsteinn Otti Jónsson, en hann er nýkominn heim til Íslands eftir að hafa starfað á hernumdu svæðunum í Palestínu á vegum samtakanna Ísland-Palestína. Átta Íslendingar hafa á síðustu vikum og mánuðum dvalið þar og deildu þeir reynslu sinni með fréttamönnum í gær. MYNDATEXTI: Palestínufararnir ungu vilja segja frá því hvernig ástandið á hernumdu svæðunum er. Frá vinstri má sjá Svein Rúnar Hauksson, formann félagsins Ísland-Palestína, Sverri Þórðarson, Axel Wilhelm Einarsson, Þorstein Otta Jónsson, Árna Frey Árnason og Sögu Ásgeirsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar