Íslensk ungmenni í Palestínu
Kaupa Í körfu
"ÉG er langt í frá sami maðurinn og ég var áður en ég fór út. Á þessum tveimur vikum lærði maður svo mikið og ég er kominn með allt annað viðhorf á lífið," segir Þorsteinn Otti Jónsson, en hann er nýkominn heim til Íslands eftir að hafa starfað á hernumdu svæðunum í Palestínu á vegum samtakanna Ísland-Palestína. Átta Íslendingar hafa á síðustu vikum og mánuðum dvalið þar og deildu þeir reynslu sinni með fréttamönnum í gær. MYNDATEXTI: Palestínufararnir ungu vilja segja frá því hvernig ástandið á hernumdu svæðunum er. Frá vinstri má sjá Svein Rúnar Hauksson, formann félagsins Ísland-Palestína, Sverri Þórðarson, Axel Wilhelm Einarsson, Þorstein Otta Jónsson, Árna Frey Árnason og Sögu Ásgeirsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir