Dalsbraut

Kristján Kristjánsson

Dalsbraut

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við lagningu Dalsbrautar frá Klettaborg að Þingvallastræti á Akureyri hófust í vikunni. Vegurinn verður lagður í gilinu vestan Hamragerðis. Um er að ræða um 700 metra langan vegarkafla með tengingum við Dalsgerði og Akurgerði. GV-gröfur ehf. MYNDATEXTI: Framkvæmdir við lagningu Dalsbrautar hófust í vikunni. Jónas Egilsson, starfsmaður Norðurorku, merkir hvar lagnir eru grafnar í væntanlegu vegarstæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar