Amtsbókasafnið

Kristján Kristjánsson

Amtsbókasafnið

Kaupa Í körfu

HEILMIKILL erill hefur verið á Amtsbókasafninu á Akureyri í vikunni og fólk í miklum ham að næla sér í bækur, myndbönd, geisladiska og annað efni sem í boði er á safninu. MYNDATEXTI: Handagangur í öskjunni. Mikill erill hefur verið á Amtsbókasafninu þessa vikuna en vegna lokunar safnsins næsta mánuðinn hefur fólk verið hvatt til að taka sem mest af bókum, myndböndum og geisladiskum að láni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar