Naustahverfið

Kristján Kristjánsson

Naustahverfið

Kaupa Í körfu

MIKIL gróska hefur verið í byggingariðnaðinum á Akureyri undanfarin ár og er allt útlit fyrir að svo verði áfram. Akueyrarbær auglýsti nýlega lóðir í Naustahverfi undir einbýlishús, raðhús, fjórbýlishús og fjölbýlishús. MYNDATEXTI: Kuldalegt í Naustahverfi. Trétak er að byggja einnar hæðar raðhús við Vaðlatún og starfsmenn fyrirtækisins, þeir Birgir Arason, Gunnar Jónsson og Kristján Ingi Jóhannsson, létu veðrið lítil áhrif hafa á sig. Gunnar sagði að veðrið herti menn upp og að hlutirnir gengju betur fyrir vikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar