Nemendamótssýning Verzlunarskóla Íslands

Nemendamótssýning Verzlunarskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Krakkar hafa gaman af því að fara í stórum hópum til útlanda, ekki síst á sólarströnd. Hvað þeir gera þar kemur í ljós í nýjum söngleik, sem Verzlunarskóli Íslands setur upp í Loftkastalanum. Segir þar frá ævintýrum hóps sólbrenndra ungmenna á Benidorm. Myndatexti: Aðalleikararnir fjórir sólbrenndir og sællegir: Hanna Borg og Jón Ragnar Jónsbörn eru tvíburar og bæði í stórum hlutverkum ásamt Kristjáni Sturlu Bjarnasyni og Ernu Sigmundsdóttur. Þau hafa öll tekið þátt í sýningum áður og eru á þriðja ári í námi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar