Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarsson

Jim Smart

Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarsson

Kaupa Í körfu

Malarastúlkan fagra, lagaflokkur Schuberts við ljóð Wilhelms Müllers verður fluttur í Salnum í kvöld kl. 20. Það eru þeir Gunnar Guðbjörnsson tenór og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson sem flytja verkið, en það hafa þeir gert áður. Myndatexti: Jónas Ingimundarson og Gunnar Guðbjörnsson flytja Malarastúlkuna fögru í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar