Margrét Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Næsta haust hefst í Háskólanum í Reykjavík tungumálatengt viðskiptanám sem dr. Margrét Jónsdóttir hefur umsjón með. Hún segir að menningarlæsi sé lykilatriði til að ná árangri í viðskiptum á alþjóðavettvangi. MYNDATEXTI: Margrét Jónsdóttir: Það nægir ekki að kunna viðskiptaorðaforða heldur verða nemendur að hafa heildarsýn yfir menningarsamfélagið sem þeir eiga í samskiptum við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar