Lions á Íslandi

Þorkell Þorkelsson

Lions á Íslandi

Kaupa Í körfu

NOKKUR ár hafa samtök Lionsklúbba á Norðurlöndunum unnið að því að endurbyggja endurhæfingarmiðstöð í Silas rétt utan við Vilnius, höfuðborg Litháens. Þar er sinnt einstaklingum sem hafa hlotið heilablæðingu eða lamast í slysum. MYNDATEXTI : Þór Steinarsson, alþjóðasamskiptastjóri Lions, Hörður Sigurjónsson, fjölumdæmisstjóri Lions, Magnús Steingrímsson, fyrrverandi umdæmisstjóri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar