Ferðamálaráð UMFÍ og Landmælingar
Kaupa Í körfu
FERÐAMÁLARÁÐ Íslands, Ungmennafélag Íslands og Landmælingar Íslands undirrituðu á Grand hóteli í gær samstarfssamning um gerð og rekstur gagnagrunns um gönguleiðir á Íslandi. Stefnt er að því að opna gagnagrunninn 1. maí og verður hann aðgengilegur á vefnum www.ganga.is. Til að byrja með er gert ráð fyrir upplýsingum um að minnsta kosti 500 gönguleiðir og kort af um 150 leiðum á þessu ári, en um safnvef verður að ræða og efni stöðugt bætt við MYNDATEXTI: Gagnagrunnur og vefur um gönguleiðir: Frá undirritun samstarfssamnings, frá vinstri: Elías B. Gíslason, forstöðumaður upplýsinga- og þróunarsviðs Ferðamálaráðs, Alda Þrastardóttir verkefnastjóri, Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, Einar K. Guðfinnsson, formaður Ferðamálaráðs, og Magnús Oddsson ferðamálastjóri
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir