Dr. Thomas E. Brown

Ásdís Ásgeirsdóttir

Dr. Thomas E. Brown

Kaupa Í körfu

Íslensk erfðagreining er nú að rannsaka erfðafræðilegar orsakir fyrir svokölluðum athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), þennan sjúkdóm sennilega nátengdari erfðum en nokkurn annan geðsjúkdóm sem hefur verið rannsakaður á þennan hátt hjá fyrirtækinu. Myndatexti: Dr. Thomas E. Brown er einn af erlendu sérfræðingunum sem halda fyrirlestur á ráðstefnu um ADHD sem hófst í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar