Broadway. Eurovision Í beinni

Árni Torfason

Broadway. Eurovision Í beinni

Kaupa Í körfu

NÆSTUM því upp á dag fyrir fimm árum birtist hér í blaðinu umsögn eftir undirritaðan um sýningu á Broadway þar sem flutt voru lög sem urðu vinsæl með sænsku hljómsveitinni ABBA. Þar var ung söngkona, Birgitta Haukdal, að koma fram í sinni fyrstu sýningu, en veturinn 1996 hafði hún tekið þátt í hæfileikakeppni sem kölluð var Stjörnur morgundagsins á sama stað MYNDATEXTI: Guðný Árný Karlsdóttir, Davíð Olgeirsson og Hjördís Elín Lárusdóttir í sannri diskósveiflu búin eins og rúmenskir skautadansarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar