Börn í snjósköflum

Kristján Kristjánsson

Börn í snjósköflum

Kaupa Í körfu

EFTIR umfangsmikinn snjómokstur undanfarnar vikur eru nú stórir og háir snjóruðningar út um allan bæ. Samhliða snjómokstri hefur einnig verið unnið að því að keyra snjó í burtu. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Oddeyrarskóla skemmtu sér konunglega í snjóruðningum á skólalóðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar