Elvar Örn

Kristján Kristjánsson

Elvar Örn

Kaupa Í körfu

ELVAR Örn Birgisson, geislafræðingur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, er á leið til borgarinnar Bam í Íran sem varð afar illa úti í jarðskjálfta skömmu fyrir áramót. MYNDATEXTI: Elvar Örn Birgisson: Vona að okkur takist að gera gagn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar