Með álfum og tröllum

Svanhildur Eiríksdóttir

Með álfum og tröllum

Kaupa Í körfu

Keflavík | "Þetta er mjög skemmtilegt verk, sem hentar öllum aldri og ég held að okkur sé óhætt að fullyrða að þetta er fyrsta almennilega barnaleikritið, að minnsta kosti í langan tíma," sögðu áhugaleikararnir Atli Sigurður Kristjánsson og Alexandra Ósk Sigurðardóttur um leikritið "Með álfum og tröllum" sem Leikfélag Keflavíkur frumsýnir í Frumleikhúsinu í Keflavík í dag klukkan 15. MYNDATEXTI:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar