Vigdís Finnbogadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands árið 1980 opnuðust augu kvenna, bæði hér heima og erlendis, fyrir því að konur ættu möguleika - og ekkert nema möguleika. Ef konu gat hlotnast forsetaembætti í lýðræðislegum kosningum, var allt hægt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar