Anna Agnarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Anna Agnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Áður óbirt bréf Hannesar Hafstein birt á aldarafmæli Heimastjórnar .."Jeg var presenteraður fyrir Konunginum, sem accepteraði mig, og hef jeg fengið officiel tilkynningu frá Alberti [Íslandsráðherra] um, að Konungur, hafi ályktað að útnefna mig frá og með þeim degi að telja, er lögin öðlast gildi," segir Hannes ... Í grein Önnu Agnarsdóttur, dósents í sagnfræði við Háskóla Íslands og barnabarns Klemensar, í aukablaði Morgunblaðsins um 100 ára afmæli heimastjórnar er bréf Hannesar og svarbréf Klemensar birt í heild sinni MYNDATEXTI: Anna Agnarsdóttir með bréfin frá Hannesi Hafstein og svarbréf Klemensar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar