Vífilsstaðir, nýtt hjúkrunarheimili

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vífilsstaðir, nýtt hjúkrunarheimili

Kaupa Í körfu

NÝTT hjúkrunarheimili á Vífilsstöðum tók formlega til starfa í fyrradag og hefur heilbrigðisráðuneytið samið við Sjómannadagsráð um að Hrafnista annist rekstur þess. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Tómasdóttir, hjúkrunarstjóri, Margrét Ólafsdóttir Hjartar, fyrsti heimilismaðurinn á Vífilsstöðum, og Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannadagsráðs, klipptu á borða við opnun hjúkrunarheimilisins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar