Stefán Á. Magnússon

Ásdís Ásgeirsdóttir

Stefán Á. Magnússon

Kaupa Í körfu

Stefán Á. Magnússon fæddist á Akureyri 15. júní 1950. Nam við KHÍ og stundaði nám í verslunar- og markaðsfræðum í Bandaríkjunum. Starfaði víða vestra, m.a. hjá Western International Hotels í Seattle, General Motors og Honeywell í Kaliforníu, auk þess að sýna föt, m.a. í tímaritinu Vogue. Var markaðsstjóri Pennington Ltd fyrir Norðurlönd og markaðsstjóri hjá G. Helgason og Melsteð í tíu ár og Perlunnar í fimm ár. Er nú sjálfstætt starfandi við almannatengsl, sýningarhald og ráðgjafarþjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar