Kammersveit Reykjavíkur

Þorkell Þorkelsson

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Hljómsveitarstjórinn Paul Zukofsky sneri aftur til Íslands eftir tíu ára fjarveru til þess að stjórna tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í tilefni af þrjátíu ára afmæli hennar. Myndatexti: Efnt verður til viðhafnartónleika í tilefni af 30 ára afmæli Kammersveitar Reykjavíkur í Langholtskirkju í kvöld. Rut Ingólfsdóttir, konsertmeistari Kammersveitarinnar, og Paul Zukofsky, sem stjórnar sveitinni í kvöld, voru á æfingu með henni á föstudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar