Kindur fundust

Jónas Erlendsson

Kindur fundust

Kaupa Í körfu

Tvær kindur voru handsamaðar og komið til eiganda síns í Kerlingardal eftir að þær hafa gengið úti það sem af er vetri. Ekki hefur væst um kindurnar sem voru fullorðin ær og veturgamall sauður. Þær fundust í svokölluðum Seldal, sem tilheyrir Höfðabrekkuheiðum í Mýrdal, og voru í góðum holdum enda hefur veturinn verið mildur það sem af er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar