Flokksstjórnarfundur Samfylkingar - Össur Skarphéðinsson
Kaupa Í körfu
Flokksstjórnarfundur Samfylkingar ræddi nýsett lög um eftirlaun þingmanna Formaður Samfylkingarinnar sagði á flokksstjórnarfundi að ræða hefði þurft betur lög um eftirlaun alþingismanna. Samfylkingin hefði ekki samþykkt frumvarpið, en af málinu mætti draga mikilvægan lærdóm. NOKKUR umræða varð um eftirlaunafrumvarpið á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardag. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, sagði í setningarræðu sinni að málið hefði verið öllum erfitt MYNDATEXTI: "Það voru engir samningar um það að málinu yrði ekki breytt í meðförum þingsins ef álitamál kæmu upp. Það var aldrei talað um að þingflokkurinn styddi málið óbreytt," sagði Össur Skarphéðinsson um aðkomu Samfylkingarinnar að eftirlaunafrumvarpinu, á flokksstjórnarfundi á laugardag. Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar Grand hóteli
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir