Stykkishólmsbær og TM

Gunnlaugur Árnason

Stykkishólmsbær og TM

Kaupa Í körfu

Stykkishólmsbær hefur samið við TM um tryggingavernd fyrir sig og fyrirtæki sín og stofnanir. Samningurinn var undirritaður að undangengnu útboði á tryggingapakka fyrir bæjarfélagið. Þrjú tilboð bárust frá stóru tryggingafélögunum og var samið við lægstbjóðanda sem er TM, en tilboð TM hljóðaði upp á 2.933.085 kr. MYNDATEXTI: Frá undirritun samnings um tryggingar bæjarins. Eggert Halldórsson, umboðsmaður TM í Stykkishólmi, Sigurður Ingi Viðarsson, starfsmaður TM, Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri og Þór Örn Jónsson bæjarritari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar