Veiðar í Reynisvatni

Veiðar í Reynisvatni

Kaupa Í körfu

Bræðurnir Breki, átta ára, og Fjölnir, sjö ára, létu ekki hörkufrost aftra sér frá því að draga lontur upp um vakir á Reynisvatni um helgina. Móðir þeirra bræðra hjó nýja vök meðan strákarnir lönduðu þessari fallegu bleikju, sem lét ginnast af maís ættuðum af suðlægari slóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar