Porsche GT3 RS

Ásdís Ásgeirsdóttir

Porsche GT3 RS

Kaupa Í körfu

ENN á ný hefur eftirtektarverðan bíl rekið á fjörur Bílabúðar Benna uppi á Höfða. Að þessu sinni er um einn magnaðasta sportbílinn frá Porsche að ræða, Porsche GT3 RS, sem er tilbúinn í keppni en jafnframt löglegur á götuna. MYNDATEXTI Léttgler er í afturglugga og vélarhlíf og afturvængur eru úr fisléttu koltrefjaefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar