Þjóðmenningarhús - Opnun sýningar - Heimastjórn

Gunnar G. Vigfússon

Þjóðmenningarhús - Opnun sýningar - Heimastjórn

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra,opnaði sýningu í tilefni aldarafmælis heimastjórnar á Íslandi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Sagði hann viðeigandi að húsið, sem væri einkennismerki heimastjórnarinnar steypt í stein, hýsti slíka sýningu. MYNDATEXTI: Guðríður Sigurðardóttir, Vígdís Finnbogadóttir, Ástríður Thorarensen, Davíð Oddsson og Helgi Skúli Kjartansson skoða sýninguna í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar