Framkvæmdir við gömlu vatnsveitubrúna yfir Elliðardal.

Árni Torfason

Framkvæmdir við gömlu vatnsveitubrúna yfir Elliðardal.

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við gerð fjögurra settjarna í Elliðaárdal sem hver um sig verður allt að 80 metrar að lengd. Tjörnunum er ætlað að taka við rigningarvatni sem rennur af götunum og hreinsa það áður en það fer út í árnar. MYNDATEXTI. Talsvert rask er nú í grennd við gömlu vatnsveitubrúna í Elliðaárdal eftir að framkvæmdir hófust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar