Glæsibær ný og bætt verslunarmiðstöð

Árni Torfason

Glæsibær ný og bætt verslunarmiðstöð

Kaupa Í körfu

Opnunarhátíð í einni elstu verslunarmiðstöð landsins í dag Nýr Glæsibær verður opnaður með viðhöfn í dag. Gagngerar breytingar hafa staðið yfir á húsnæði þessarar yfir þriggja áratuga verslunarmiðstöðvar í Heimahverfinu undanfarna mánuði. MYNDATEXTI: Glerhýsi hafa verið reist aftan og framan við verslunarmiðstöðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar