Alþingi 2002

Árni Torfason

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Félagar í Félagi heyrnarlausra hér á landi fjölmenntu á þingpallana á Alþingi í gær til að fylgjast með umræðum um réttindi heyrnarlausra. MYNDATEXTI: Túlkar mættu á Alþingi í gær til að þýða umræðuna fyrir félaga úr Félagi heyrnarlausra sem fjölmenntu á þingpalla við umræðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar