Bikarkeppni Sundsambandsins.

Árni Torfason

Bikarkeppni Sundsambandsins.

Kaupa Í körfu

Hvatningahrópin bergmáluðu um Sundhöllina í Reykjavík um helgina þegar haldin var Bikarkeppni Sundsambandsins. Nýtt nafn fór á bikarana þegar Íþróttabandalag Reykjanesbæjar sigraði 2. Myndatexti: Fögnuður ÍRB var mikill þegar liðið vann 1. deild karla og kvenna auk keppni um heildarstig og henti sér af því tilefni út í laugina eftir afhendingu bikaranna. Fyrir miðju er Steindór Gunnarsson og lengst til vinstri Eðvarð Þór Eðvarðsson, sem eru þjálfarar liðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar