Keflavík - Grindavík 75:74

Árni Torfason

Keflavík - Grindavík 75:74

Kaupa Í körfu

"ÉG fékk opið skot og var ekki hræddur við taka það - ef það hefði ekki farið ofan í hefði ég orðið óvinsælasti maðurinn í Keflavík en sem betur fer fór skotið í körfuna," sagði Damon S. Johnson, sem skoraði sigurkörfu Keflvíkinga á síðustu sekúndu í úrslitum Kjörís-bikarleiksins í Keflavík á laugardaginn, 75:74. Myndatexti: Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflvíkinga, og Damon S. Johnson með bikarinn, eftir sigur á Grindvíkingum í Keflavík. Keflavík - Grindavík (bikarúrslit) -

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar