Árni, Gísli og Hörður í Versló

Ásdís Ásgeirsdóttir

Árni, Gísli og Hörður í Versló

Kaupa Í körfu

Hófu gagnvirkar útvarpssendingar ÞRÍR nemendur í Verzlunarskóla Íslands starfræktu gagnvirkt útvarp í 10 daga þar sem notendum var gert kleift að velja lög í gegnum vefsíðu stöðvarinnar. Þeir staðhæfa að um sé að ræða fyrsta gagnvirka útvarpið sem hefur verið starfrækt hér á landi. MYNDATEXTI: Árni Torfason, Gísli Kristjánsson og Hörður Már Jónsson, sem stóðu að gagnvirkum útvarpssendingum í Verzlunarskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar