Dýrin í Hálsaskógi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dýrin í Hálsaskógi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki að sökum að spyrja, um leið og enn ein kynslóðin fær að kynnast þeim Lilla klifurmús, Mikka refi og félögum þeirra í Hálsaskógi á sviði Þjóðleikhússins þá tekur gamla góða hljómplatan sem SG-hljómplötur gáfu út á sínum tíma sölukipp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar