Löndun á Grundarfirði

Alfons

Löndun á Grundarfirði

Kaupa Í körfu

SKARPHÉÐINN Ólafsson á línubátnum Birtu frá Grundarfirði var að landa þar í vikunni. Spurður um aflabrögð sagði Skarpéðinn að þau hefðu verið frekar slöpp að undanförnu, og þrálátar brælur hefðu gert trillum erfitt fyrir í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar