Hús flutt á nýjan grunn við Aðalstræti
Kaupa Í körfu
Húsið Aðalstræti 16 var í gærmorgun flutt aftur á upprunalegan stað. Það mun nú standa á grunni nýs hótels á horni Aðalstrætis og Túngötu og verða hluti af húsaþyrpingu sem hýsa mun hótelið. Í grunni hótelsins er gert ráð fyrir fornleifakjallara sem reistur verður yfir rústir af bæ sem þar stóð og talið er að hafi risið á 10. öld. Þar eru minjar um upphaf byggðar á Íslandi og í Reykjavík og var jafnvel talið að mögulegt væri að Ingólfur Arnarson landnámsmaður hefði búið í honum þótt nýrri rannsóknir hafi leitt líkur að því að það sé örlítið yngra en svo.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir