Fundur á vegum SÍNE
Kaupa Í körfu
Nám erlendis er reynsla sem fólk býr að alla ævi, bæði í starfi og einkalífi. Um þetta voru frummælendur sammála á fundi sem Samband íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) stóð fyrir í Norræna húsinu í gær. Töldu þeir að nám við erlenda háskóla væri jafnframt mikilvægt íslensku samfélagi og atvinnulífi. Námsmenn öðlist þroska, fái víðsýni, kynnist öðrum viðhorfum og læri erlend tungumál - það sem lengi var kallað að verða "sigldur". Myndatexti: Guðmundur Steingrímsson, Bjarni Benediktsson, Ólafur Stephensen og í pontu stendur Guðmundur Thorlacius, formaður SÍNE.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir