BUGL Lionsklúbburinn Fjörgyn

Þorkell Þorkelsson

BUGL Lionsklúbburinn Fjörgyn

Kaupa Í körfu

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi afhenti í gær 1,5 milljónir króna í uppbyggingarsjóð barna- og unglingageðdeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss. Fjárhæðin er afrakstur styrktartónleika Fjörgyns í Grafarvogskirkju í nóvember sl. þar sem margir helstu tónlistarmenn þjóðarinnar komu fram án endurgjalds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar