Lesið í skóginn og tálgað í tré í Flúðaskóla

Sigurður Sigmundsson

Lesið í skóginn og tálgað í tré í Flúðaskóla

Kaupa Í körfu

Flúðaskóli hefur bæst í hóp þeirra sjö skóla sem taka að sér skólaþróunarverkefnið "Lesið í skóginn - með skólum". Þetta er skólaþróunarverkefni Skógræktar ríkisins og íslenskra skólastofnana. Skipuleg fræðsla grunnskólanemenda um vistfræði skógarins og skógarnytjar. Allir nemendur og kennarar voru kallaðir á sal í vikunni þar sem Guðjón Árnason, settur skólastjóri, útskýrði verkefnið fyrir nemendum ásamt Ólafi Oddssyni, fræðslufulltrúa Skógræktar ríkisins. MYNDATEXTI: Guðjón Árnason skólastjóri (l.t.v.), Hreinn Sveinsson og Ólafur Oddsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar