Þorrablót á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Þorrablót á Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Þorrablót var haldið með pompi og pragt hér á Þórshöfn fyrsta laugardag í þorra. Líkt og undanfarna laugardaga var hríðarveður og kuldi en það beit ekki á blótsgesti sem fjölmenntu eins og ávallt á þessa stærstu skemmtun í byggðarlaginu. MYNDATEXTI: Sungið um menn og málefni á þorrablóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar