Þórður, Þuríður og Finnur - Myrkir músíkdagar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Þórður, Þuríður og Finnur - Myrkir músíkdagar

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru haldnir í samvinnu við Myrka músíkdaga. Leikin verða fjögur íslensk verk, þar af verða tvö frumflutt, og eitt hefur ekki heyrst á Íslandi fyrr. Fyrsta verkið er Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur, en það var pantað hjá MYNDATEXTI: Tónskáldin Þórður Magnússon, Þuríður Jónsdóttir og Finnur Torfi Stefánsson á æfingu SÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar