Sigurður Líndal heiðraður

Þorkell Þorkelsson

Sigurður Líndal heiðraður

Kaupa Í körfu

Lögberg nefnist safnrit sem geymir greinar um rannsóknarverkefni kennara við lagadeild Háskóla Íslands. Ritið er tileinkað Sigurði Líndal , sem var prófessor við lagadeild Háskóla Íslands frá 1972 til 2001 og forstöðumaður Lagastofnunar í 25 ár. MYNDATEXTI: Viðar Már Matthíasson prófessor, formaður stjórnar Lagastofnunar, afhendir Sigurði Líndal eintak af bókinni. Með þeim er Páll Skúlason rektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar