Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson

Jim Smart

Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Salurinn EINSÖNGSTÓNLEIKAR Schubert: Malarastúlkan fagra (Die schöne Müllerin) við ljóð Wilhelms Müllers. Gunnar Guðbjörnsson tenór, Jónas Ingimundarson píanó. FYRRI tveggja söngvasveiga Schuberts við ljóð Wilhelms Müllers, Malarastúlkan fagra, heyrist miklu sjaldnar en hinn seinni, Vetrarferðin. Gæti verið liðið á annan áratug frá því er Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson fluttu hann síðast, eða í námunda við geisladisksútgáfu þeirra á bálkinum. MYNDATEXTI: Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson á æfingu í Salnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar