Vin - Jón, Hrafn og Þórir

©Sverrir Vilhelmsson

Vin - Jón, Hrafn og Þórir

Kaupa Í körfu

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra, sérlegur verndari skákfélags sem starfrækt er í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaða sem Rauði krossinn rekur við Hverfisgötu, hefur ákveðið að ganga til liðs við skákfélagið Hrókinn. Jón fékk af því tilefni merki Hróksins, skákborð og skákbókina Skák og mát, að gjöf og afhenti formaður Hróksins, Hrafn Jökulsson, honum gjöfina. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tekur við gjöf frá Hróknum úr hendi Hrafns Jökulssonar formanns. Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, er meðal þeirra sem fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar