Við tjörnina

Ragnar Axelsson

Við tjörnina

Kaupa Í körfu

"Hvern þremilinn ert þú að trufla mig við mikilvæg störf," gæti þessi köttur hafa verið að hugsa þegar ljósmyndarinn smellti af. Að minnsta kosti virðist ekki hægt að lesa nein vinalegheit úr augnaráði veiðidýrsins sem líklega hefur þó ofmetið eigin veiðigetu nokkuð því að engan óttasvip var að sjá á öndunum á Tjörninni sem svömluðu í makindum aðeins kippkorn frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar