Höfuðborgarsamtökin afhenda mótmæli

Höfuðborgarsamtökin afhenda mótmæli

Kaupa Í körfu

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN og Samtök um betri byggð skoruðu í gær á borgarstjórn Reykjavíkur að beita sér fyrir frestun á útboði og verklegum framkvæmdum vegna fyrirhugaðrar færslu Hringbrautar. Var Þórólfi Árnasyni afhent áskorunin. MYNDATEXTI: Dóra Pálsdóttir og Örn Sigurðsson frá Höfuðborgarsamtökunum afhenda Þórólfi Árnasyni borgarstjóra áskorunina um Hringbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar