Scott Stuart

Ásdís Ásgeirsdóttir

Scott Stuart

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLINN í Reykjavík mun næstkomandi haust bjóða upp á meistaranám í fjármálum sem kallast MSIM (Master of Investment Management) þar sem lögð er áhersla á eignastýringu og verðbréfamarkað. MSIM-nám Háskólans í Reykjavík byggist á samnefndu meistaranámi hjá Boston University í Bandaríkjunum. Forstöðumaður þess náms og prófessor við Boston-háskóla, Dr. Scott Stewart, mun flytja erindi á fundinum í dag en hann hefur unnið fjölda rannsókna á sviði eignastýringar, fagfjárfestahegðunar og hlutabréfagreiningar. MYNDATEXTI: Scott Stuart

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar