Þekkingarverðlaunin 2004

Þekkingarverðlaunin 2004

Kaupa Í körfu

PHARMACO hlaut í gær Íslensku þekkingarverðlaunin sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, veitti í fjórða sinn. Jafnframt hlaut Róbert Wessmann, forstjóri Pharmaco, viðurkenningu félagsins sem viðskiptafræðingur ársins 2003. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir,viðskiptaráðherra afhenti Róberti Wessmann, forstjóra Pharmaco, tvær viðurkenningar í gær. FVH valdi Róbert viðskiptafræðing ársins og Pharmaco hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar